Bílamerkingar

– hagkvæmur og áhrifaríkur kostur

Við sérhæfum okkur í bílamerkingum sem vekja athygli og auka sýnileika fyrirtækja og vörumerkja, hvort sem þú þarft merkingar fyrir einn bíl eða allan bílaflotann.

Með áratuga reynslu í bílamerkingum tryggjum við faglega framkvæmd sem uppfyllir væntingar þínar.

Notast er eingöngu við hágæða efni til að tryggja að merkingarnar haldi lit og gæðum til lengri tíma.

baldur solum
Baldur Guðmundsson

baldur@sens.is

toti solum
Þórður K. Einarsson

toti@sens.is